Um Sokkabúðina Cobru

Verslunin hefur verið starfandi í yfir 24 ár en var sem lengst í Kringlunni. En árið 2023 var Cobra flutt til NN studio á Garðatorg 4 í Garaðabæ.

NN Studio og sokkabúðin Cobra eru sama verslunin, rekið af Noname ehf. og búðirnar eru hlið við hlið og gengið er á milli innanfrá.

Cobra er sú eina í sínum túr, hún er eina sérhæfða sokkabúð Íslands og býður up á sokka sem fáir aðrir gera, m.a. Falke, Burlington, Blueforét og elskuðu Happy Socks.

Alltaf er stuð hjá Noname og Cobru og ekki hika við að kíkja við og heilsa upp á okkur stelpurnar!