Bómullar herra sokkar - BLEUFORÊT

3.400 kr

Efnislýsing: 100% styrkt bómull

Sokkar gerður úr ísgarni, nauðsynlegur herraklæðnaður - sem blandar saman mýkt og léttleika. Ekki aðeins ánægjulegir að klæðast, klassískir litir passa við allan klæðnað.

  • Ísgarn sem unnið er úr sérstaklega meðhöndlaðri bómull sem styrkir hana og veitir henni meiri gljáa.
  • 100% bómull á snertiflötum við húð.
  • Þægileg krumpun sem gefur fullkomið snið án þrýstings.
  • Styrkt hæla og tásvæði.
  • Flatur tásaumur.

English:
Socks made of lisle yarn, a menswear must-have, combining softness and lightness. Not only are they pleasant to wear, the classic colours also go well with any outfit.

Lisle yarn results from a process that makes cotton shinier and stronger
100% cotton contact with the skin
Comfortable ribbing: excellent fit without tightness
Reinforced heels and toes
Flat toe seams

Litir
Stærð
Skattur innifalinn.