Sokkabúðin cobra

Verslunin hefur verið starfandi í tæp 24 ár og var sem lengst staðsett í Kringlunni. Núna er verslunin á Garðatorgi 4!

Við erum að vinna í nýrri heimasíðu og koma nýjar vörur inná síðuna í hverri viku! Ekki hika við að fylgja okkur á samfélagsmiðlum og fylgjast með öllu sem við erum að gera.

FALKE

'Shop the look'

Falke Dot sokkabuxurnar eru mjög vinsælar og trendy í dag! Sokkabuxurnar eru frábær leið til þess að gera hvaða flík sem er sparilegri.

Dot línan inniheldur sokkabuxur, sokka og háa sokka.

versla hér

Subscribe to our newsletter.