Veldu áskrift

Mánaðaráskrift af sokkum frá Cobru

Cobra býður upp á tvær áskriftarleiðir:

Fyrirframgreidda áskrift

Mánaðarlega áskrift / ótímabundna áskrift

Fyrirframgreidd áskrift er þannig að þú staðgreiðir fyrir ákveðið marga mánuði en þá færðu sokka senda heim mánaðarlega yfir þann tíma.

Í mánaðarlegri áskrift færðu sokka senda heim mánaðarlega í gegnum lúguna. Hægt er að segja upp áskriftinni með mánaðar fyrirvara en þá sendir þú einfaldlega póst á cobra@cobra.is

Ef þú vilt kaupa þetta sem gjöf að þá setur þú uppl. viðkomandi í "Billing Address" við greiðslu. Viðkomandi verður ekki rukkaður.