KIKK barnaskór - Sparitá / Slaufa

5.600 kr

Fallegir gæða barna "fyrstu" skór úr mjúku geitaleðri. Vinsælir á litlu krílin sem eru hjá dagmömmunni eða jafnvel komin í leikskólann. Skórnir haldast vel á fótunum og leðrið mótast svolítið eftir fótunum. Skórnir eru því einstaklega þægilegir. Bæði er hægt að velja um að hafa hart gúmmí undir eða mjúkan sóla.

Efni: 100% leður.

Týpa/Litur
Botn
Stærð
Skattur innifalinn.