Um okkur
Sokkabúðin Cobra er staðsett á Garðatorgi 4 í Garðabæ.
Hægt er að hafa samband við okkur í síma 553-7010 eða senda tölvupóst á cobra@cobra.is
Verslunin hefur verið starfandi í tæp 24 ár en var sem lengst í Kringlunni. Núna erum við á flotta Garðatorgi með hópi af frábærum fyrirtækjum þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
NoName ehf. rekur sokkabúðina Cobru og verslunina NN Studio hlið við hlið. Hægt er að labba á milli og í NN Studio er flottur kvennfatnaður, aukahlutir, snyrtivörur og gjafavörur.
Hægt er að skoða NN Studio netverslun hér: www.noname.is
Við rekum einnig heildsölu fyrir vörumerkin Falke, Happy Socks, Burlington, Bleuforet, Esprit. Hægt er að hafa samband við sölustjóra NoName ehf á kolla@noname.is