Heilsusokkar- Extra víðir- IOMI

4.800 kr

Heilsusokkar extra víðir fyrir fólk með miklar bólgur á fótum.


  • 87% Bómull-11% Pólýamid og 2% elastin.
  • 1 par í pakka.
  • Sléttur tásaumur.
  • Sérstaklega mjúkir og teygjanlegir.
  • Þvottur 40°
  • Venjuleg þykkt.

Margir verða fyrir áhrifum af vökvasöfnun og bólgu í fótleggjum. Iomi Footnurse Edema Extra Wide sokkarnir okkar eru sérstaklega hannaðir til að hjálpa þeim sem berjast við sykursýki 1 og 2 eða þurfa sokka með sérlega mjúkri teygju. Mjög breitt stroff, teygjist allt upp í 76 cm yfir kálfa. Laust prjón sem lagar sig mjúklega að fótunum, án þess að valda óæskilegum þrengingum fyrir viðkvæma, bólgna fætur. Þessir sokkar frá Iomi Footnurse  eru framleiddir í Bretlandi samkvæmt háum stöðlum og samþykktir af gigtarfélgi Bretlands.. Bjúgur er læknisfræðilegt hugtak fyrir vökvasöfnun. Þessir sokkar geta einnig hjálpað við eitilbjúg (langvarandi þrota af völdum sogæðakerfisins sem starfar ekki almennilega) 

 

 

Litur
Stærð
Skattur innifalinn.