Veldu áskrift

Happy Socks - sokkaáskrift

Sokkaáskrift frá Happy Socks er tilvalin fyrir alla sem vilja fá glaðning í hverjum mánuði.

Í hverjum mánuði eru eitt eða tvö pör send frítt heim til viðtakanada. Hægt er að velja á milli tveggja stærða. Stærð 36-40 og 41-46.

Það er alltaf nýtt sokkapar sent og skemmtilegt að sjá hvað kemur inn um lúguna í hverjum mánuði.

Hægt er að kaupa gjafaáskrift og velja tímabundna áskrift sem er greidd öll í einu. Mikilvægt er að skrá réttan viðtakanda fyrir sendingarmátanum.

Mánaðaráskriftin er ótímabundin og fer í gegnum repeat.is. Hægt er að segja upp áskriftinni með mánaðar fyrirvara.

Sokkarnir eru alltaf sendir út um hver mánaðarmót með póstinum.

Kaupa mánaðaráskrift Kaupa gjafaáskrift