Sérlega mjúkar og þægilegar nærbuxur sem eru láar upp og með góðri teygju.
Fatnaður úr bambus hefur bakteríudrepandi eiginleika sem þýðir að fatnaðurinn er
sérstaklega hentugur fyrir viðkvæma húð og ofnæmishúð.
Fatnaður úr bambus virkar kælandi þegar heitt er en er hlýr í kulda.
Efnisinnihald: 65% bambus, 30% umhverfisvænn bómull og 5% teygja.