Kósý - heilsuinniskór

11.900 kr
  • Kosy heilsuinniskórnir eru íslenskt hugvit þar sem falleg hönnun og þægindi
    eru höfð að leiðarljósi. Sérvalin merinóull eða hágæða ítalskt leður
    gefa skónum nútímalegt og glæsilegt útlit. Níu svæða nuddinnlegg stuðla
    að slökun og vellíðan frá hvirfli niður í tær, draga úr spennu og örva
    blóðflæði. Nuddinnleggið veitir náttúrulega örvun sem minnir á þegar
    gengið er á tánum um náttúruna. Að koma heim eftir amstur dagsins og
    renna fótunum í Kosy skó er upphafið að endurheimt og þeirri slökun sem
    þú vilt upplifa á þínum griðarstað. Rétt mýkt sólans, sveigjanleiki,
    höggdeyfing og grip er úthugsað til að tryggja hámarks þægindi og
    endingu.


    ÞÍN VELLÍÐAN FRÁ TOPPI TIL TÁAR

    Með örvun viðbragðssvæða í fótum myndast jafnvægi milli áreynslu og afslöppunar sem að lokum eykur heildræna vellíðan. Innleggið er hannað til að gefa eftir þar sem við á, veita örvun við hæfi á virk viðbragðssvæði og líkja eftir því að ganga berfættur. jarðlitir og náttúrulegir tónar er stór partur af hönnuninni.



    Innleggin eru úr ekta kálfaleðri og eru framleidd á Ítalíu. Níu svæða nuddinnleggið stuðlar að slökun og vellíðan, dregur úr spennu og örvar blóðflæði.
  • Hágæða, ofurlétt polyeterefni. Mjúkt og sveigjanlegt.
  • Gúmmí og polyethersóli fyrir höggdeifingu og þægindi
Color
Dökk grár
Beige
Rauður
Size
Skattur innifalinn.