Farðu í vöruupplýsingar
NaN af -Infinity

Falke

Flugsokkar Dömu hnésokkar (40 den) - Falke

Flugsokkar Dömu hnésokkar (40 den) - Falke

Venjulegt verð 4.900 ISK
Venjulegt verð Söluverð 4.900 ISK
Útsala
Skattur innifalinn.
Litur
Stærð

Afhending í boði á Garðatorg 4

Venjulega tilbúið á 24 klst

Flugsokkarnir frá FALKE eru nauðsynlegir ef þú ert að fara í langt ferðalag, eða þarft að standa lengi vegna vinnu. Þeir örva blóðrásina á virkan hátt með þéttum þrýstingi.

  • Viðurkenndir af Lufthansa flugfélaginu sem sokkar sem mælt er með.

    Þrýstistyrkur 12-16 mmHg (mældur með MST tækinu frá SWISSLASTIC AG) á ökkla
    Kemur í veg fyrir bólgna, þrútna fætur - þér líður vel allan daginn.
    Tilvalið fyrir öll ferðalög og athafnir þegar þú situr, stendur og gengur
    Jafnur þrystingur,  þökk sé 3D prjónatækni, sem styrkir t.d tá sauminn.
    Breið teyja upp við hné sem þrýstir ekki of mikið á.

S/ 35-38

M/ 39-42

Efni: 

64% Polyamide

36% Elastin

Skoða allar upplýsingar